23 jul 2017

Kynning á bókinni, Listir og menning sem meðferð: íslensk söfn og alzheimer












Málþing og fyrirlestur
Listir og menning sem meðferð:
Íslensk söfn og alzheimer

19. september 2017 í Salnum í Kópavogi kl. 20:00
Francesca Rosenberg deildarstjóri Fræðsludeildar Nútímalistasafns (MoMA) í New York heldur fyrirlestur um dagskrána ‘Meet me at MoMA’
20. september 2017 frá 13:00 – 17:00
Tjarnarsal Ráðhússins frá 13:00-15:00 og í Listasafni Íslands frá 15:00-17:00.
Frummælendur á málþinginu verða:
Francesca Rosenberg deildarstjóri Fræðsludeildar MoMA-listasafnsins í New York
Jón Snædal forstöðumaður Minnismóttöku Landakots
Carmen Antúnez Almagro taugasérfræðingur og forstöðumaður Minnismóttöku Háskólasjúkrahússins Virgen de la Arrixaca í Murcia á Spáni
Javier Sánchez Merina arkitekt og dósent við arkitektadeild háskólans í Alicante
Sigurjón Baldur Hafsteinssona prófessor safnafræða við Háskóla Íslands
Halldóra Arnardóttir, listfræðingur, stjórnandi verkefnisins og ritstjóri bókarinnar

Á Listasafninu skoðum myndverk og unnið verður með myndlist, arkitektúr, bókmenntir og tónlist. Allt í samhengi við alzheimer-sjúkdóminn.  


Takið dagana frá, við hlökkum til að hitta ykkur !

Skrásetning er þegar hafin, ykkur verður boðin forsala á bókinni fljótlega :)
Verið velkomin að fara inn á:

Skrásetningarform


No hay comentarios:

Publicar un comentario